fbpx

Eyrarland framleiðir auglýsingar, vefsíður, herferðir fyrir samfélagsmiðla og bestar heimasíður fyrir leitarvélar

Auglýsingagerð

Við framleiðum auglýsingar og kynningarmyndbönd fyrir vef, samfélagsmiðla og sjónvarp. Áralöng reynsla af framleiðslu sjónvarpsþátta og auglýsinga.

Vefsíðugerð og SEO

Við búum til vefsíður og vefverslanir í WordPress. Allt frá einföldum lendingarsíðum yfir í stórar vefverslanir. Við komum henni svo á framfæri með leitarvélabestun.

Samfélagsmiðlar

Við búum til samfélagsmiðlaherferðir sem auka veltu og sýnileika. Við getum líka séð um þetta fyrir þig með reglulegum birtingum, nýju efni og auglýsingum.

Viðskiptavinir okkar

Bræðurnir hjá Eyrarlandi gerðu framúrskarandi myndbönd fyrir okkur hjá Berlín Akureyri, sem og settu upp einfalda heimasíðu. Ódýr, fagleg og góð þjónusta!

Sveinn á Berlín

Eyrarland sá um útlitshönnun og vefsíðugerð fyrir Októberfest Sléttuúlfsins í samstarfi við Cave Canem. Einstakt samansafn af fólki sem veit hvað það er að gera…

Sléttuúlfurinn